Greinar á vef Bandalags íslenskra listamanna
Ríkisútvarp okkar allra – til framtíðar
Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, segir árangur almannaútvarps eins og RÚV mældan af trúverðugleika hans og trausti þjóðarinnar. Hann kynnti framtíðarsýn sína fyrir Ríkisútvarpið í grein sem birtist á samfélagsmiðlum og í Fréttablaðinu í dag: Ríkisútvarp ...