Greinar á vef Bandalags íslenskra listamanna

Hláleg saga

2014-09-23T11:23:08+00:0023.09. 2014|

Pétur Gunnarsson rithöfundur og fyrrv. formaður Rithöfundasambands Íslands skrifar grein í Fréttablaðið í dag, þar sem hann fjallar um ólíka afstöðu ráðamanna til bókaskatts frá árinu 1990 til dagsins í dag. Greinin fylgir hér: Nú ...

Frelsi til að taka eigur annarra

2014-09-23T11:28:12+00:0022.09. 2014|

Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleikstjóri og fyrrv. forseti Bandalags íslenskra listamanna skrifar áleitna grein í Fréttablaðið í dag um baráttu listafólks gegn ólöglegri dreifingu höfundarréttarvarins efnis á netinu. Greinin fylgir hér: Ég brást skjótt við þegar ég ...

Síðasta lag fyrir fréttir

2014-09-23T11:32:51+00:0008.09. 2014|

Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur skrifar grein í Fréttablaðið í dag, þar sem hann fjallar um samhengið í menningarsögunni og intróvertana sem hlustendur rásar eitt eru: Hlustendur Rásar eitt eru svo miklir intróvertar að þeir koma ...

Listrænn metnaður eða markaðsfræði

2014-02-20T10:33:05+00:0020.02. 2014|

Forseti BÍL Kolbrún Halldórsdóttir skrifar grein í Fréttablaðið í morgun: Í leiðara Friðriku Benónýsdóttur 11. febrúar er lýst áhyggjum af því að listamenn séu í auknum mæli hættir að trúa á gildi listarinnar og sé ...

Sígild í sjónvarpi

2014-02-18T20:51:00+00:0018.02. 2014|

Gunnar Guðbjörnsson, formaður FÍT skrfar grein í Fréttablaðið í dag: Aðdáendur sígildrar tónlistar fengu óvæntan glaðning í upphafi ársins 2014. Á sjónvarpsskjánum hefur klassískri tónlist verið gert hærra undir höfði en áður svo að eftir ...

Nýr tíðarandi

2014-01-09T13:48:15+00:0009.01. 2014|

Dóri DNA skrifar eftirfarandi pistil í vefritið Kjarnann í dag: Á einhverjum tímapunkti hefði ég talið að söngvarinn Bono væri einn frægasti og dáðasti maður í heimi. Hann eyddi áramótunum í Reykjavík. Út úr því ...

Menntun og menning

2014-01-09T10:11:43+00:0009.01. 2014|

Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari skrifar grein í Fréttablaðið í dag: Margir hafa áhyggjur af ástandi menntunarmála. Lesskilningur, stærðfræðilæsi og náttúrulæsi íslenskra skólabarna fer versnandi líkt og PISA könnun hefur gefið til kynna síðustu ár. Sé ...

Ljótur afleikur í Efstaleiti

2014-02-07T13:27:07+00:0013.12. 2013|

Eina Falur Ingólfsson , ljósmyndari og blaðamaður, skrifar eftirfarandi pistil í Morgunblaðið í morgun: Nú er sorglegt að kveikja á Rás 1. Helgi Pétursson er mættur í þularstofu og snýr skífum milli þess sem kynntur ...

Íslensk hönnun, handverk og föndur?

2013-12-12T13:44:18+00:0012.12. 2013|

Fréttablaðið birtir í morgun grein eftir Höllu Helgadóttur framkvæmdastjóra hönnunarmiðstöðvar: Nú er til umfjöllunar á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um notkun þjóðfána Íslendinga á íslenskum vörum. Í frumvarpinu er hönnun, handverki og jafnvel ...

Go to Top