Greinar á vef Bandalags íslenskra listamanna
Að naga af sér fótinn
Kirstín Helga Gunnarsdóttir skrifar grein í Fréttablaðið í dag, um áform stjórnvalda að hækka virðisaukaskatt á bækur: Yfirvaldið boðar enn þyngri bókaskatt á heimsins minnsta bókamarkað – skattahækkun á afurðina sem bókaþjóðin kennir sig við ...