Greinar á vef Bandalags íslenskra listamanna

Ákall um aukna fjárfestingu í íslenskri menningu

2013-09-30T14:52:46+00:0030.09. 2013|

Ragnar Bragason skrifaði eftirfarandi grein í Morgunblaðið 7. sept. sl.: Við horfum björtum augum til framtíðar. Eftir langa eyðimerkurgöngu er loksins uppgangur innan kvikmyndagreinarinnar. Á þessu ári tvöfölduðust framlög til Kvikmyndasjóðs í gegnum fjárfestingaráætlun og ...

Harpan og heilbrigðið

2013-09-16T20:27:03+00:0016.09. 2013|

Í dag skrifaði Guðmundur Andri Thorsson í Fréttablaðið: Óneitanlega hnykkir fólki við þegar Kári Stefánsson skrifar í grein í Morgunblaðinu að fólk sé farið að deyja vegna ástandsins í heilbrigðismálum þjóðarinnar og rekur nokkur sláandi ...

Stöndum vörð um skapandi atvinnugreinar

2013-09-08T10:42:54+00:0003.09. 2013|

3. september birti Fréttablaðið þess grein eftir Kolbrúnu Halldórsdóttur, forseta BÍL: Ekki líður á löngu þar til fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar lítur dagsins ljós. Þess er nú beðið með eftirvæntingu í opinberum stofnunum og meðal ...

Steldu.net

2013-08-12T15:08:35+00:0012.08. 2013|

Guðmundur Andri Thorsson ritar grein í Fréttablaðið í dag um ólöglegt niðurhal höfundarvarins efnis á netinu: Það er alltaf verið að brjótast inn. Og þrátt fyrir það að alltaf sé verið að reyna að búa ...

Um listþörfina

2013-07-29T22:37:00+00:0022.07. 2013|

Þessi grein Guðmundar Andra Thorssonar birtist í Fréttablaðinu í morgun: „Það vantar ekki þessa listamenn,“ sagði hún Laufey amma mín stundum þegar hún var í mat hjá okkur og einhverja listamenn bar á góma, sem ...

Skammarverðlaun Grímunnar

2013-07-29T22:37:16+00:0026.06. 2013|

Í morgun birtist grein eftir Vigdísi Jakobsdóttur í Fréttablaðinu, en Vigdís er formaður ASSITEJ – samtaka um barna- og unglingaleikhús á Íslandi og situr auk þess í stjórn samtakanna á heimsvísu. Greinin fer hér á ...

Nýr bókmenntapáfi

2013-01-28T22:21:31+00:0028.01. 2013|

Í Fréttablaðinu í dag fjallar Guðmundur Andri Thorsson um "hinn árlega héraðsbrest" sem verður þegar tilkynnt er um úthlutun listamannalauna: Árlega birtast í blöðum og netmiðlum myndir af listamönnum sem hlotið hafa úthlutun úr launasjóðum ...

Talsamband við útlönd

2012-05-08T09:34:05+00:0008.05. 2012|

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra skrifar grein í Fréttablaðið um mikilvægi þess að faglega sé staðið að kynningu á íslenskri list og menningu á erlendri grund. Greinin fer hér á eftir: Mér finnst gaman að ...

Sorry Jón og sorry Stína

2012-03-01T18:19:11+00:0001.03. 2012|

Fréttablaðið birti í morgun grein eftir Hjálmtý Heiðdal, kvikmyndagerðarmann og fyrrv. gjaldkera BÍL. Greinin fer hér á eftir: 21. feb. sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Guðmund Edgarsson málmenntafræðing um ríkisstyrkta menningarstarfsemi. Skrif Guðmundar er ...

Go to Top