Fundir og ráðstefnur sem Bandalag íslenskra listamanna hefur haldið eða tekið þátt í

Aðalfundur BÍL 2018 – Dagskrá

2021-08-19T07:13:35+00:0001.02. 2018|

Þann 15. janúar sl. var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2018. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 17. febrúar nk. í Iðnó og hefst kl. 11:00. Það er ákvörðun stjórnar að í þetta sinn skuli ...

Aðalfundur BÍL 2018

2018-01-15T19:11:13+00:0015.01. 2018|

Aðalfundur BÍL – Bandalags íslenskra listamanna 2018, verður haldinn laugardaginn 17. febrúar í Iðnó og hefst hann kl. 11:00. Í þetta sinn verður ekki haldið málþing í tengslum við fundinn heldur er stefnt að málþingi ...

Lifað af listinni

2017-09-21T15:17:33+00:0018.03. 2016|

    BÍL, FJÖLÍS, STEF, MYNDSTEF og IHM boða til málþings um höfundarrétt í Iðnó 18. mars nk. Boðið verður upp á kaffi, te og með því. Málþingið byggir á stuttum erindum um nokkra veigamikla ...

Fundað með stjórn listamannalauna

2014-02-12T16:02:15+00:0031.01. 2014|

Stjórn BÍL fundaði með stjórn Listamannalauna 27. janúar 2014. Frásögn af fundinum fer hér á efir: Mættir voru úr stjórn BÍL: Kolbrún Halldórsdóttir forseti, Kristín Steinsdóttir RSÍ, Tinna Grétarsdóttir FÍLD, Jakob Frímann Magnússon FTT, Jón ...

Fundur Norræna listmannaráðsins

2012-10-01T10:57:03+00:0001.10. 2012|

13. september sl. var haldinn fundur systursamtaka BÍL á Norðurlöndunum, Nordisk Kunstnerråd, í Helskinki. Þar voru til umfjöllunar sameiginleg hagsmunamál listamanna á Norðurlöndum, m.a. samskiptin við Norrænu ráðherranefndina, höfundarréttarmál og væntanlegan ársfund ECA, - European ...

Norræn listamannaráð funda í Kaupmannahöfn

2011-03-26T13:35:54+00:0023.10. 2008|

Fundur var haldinn með norrænum listamannaráðum þann 23. október 2008. Fundinn sátu eftirtaldir: Frá Færeyjum (LISA): Oddfridur Rasmussen og Jens Dalsgaard. Frá Svíþjóð (KLYS): Anna Söderbäck og Ulrica Källen. Frá Finnlandi (Forum Artis): Harri Wessman. ...

Go to Top