Yfir fimmtíu manns sátu aðalfund Bandalags íslenskra listamanna laugardaginn 31. janúar 2009. Að loknum aðalfundarstörfum var haldið málþing um listamenn á krepputímum. Framsöguerindi héldu Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor, gjarnan nefndur Goddur, og Haukur F. Hannesson, listrekstrarfræðingur. Þau má lesa undir Greinar.

Þar má ennfremur finna ársskýrslu forseta.

 

(Ársskýrsla forseta er hér.)

(Erindi Guðmundar Odds Magnússonar er hér.)

(Erindi Hauks F. Hannessonar er hér.)