Menntamálaráðuneytið hefur haft frumkvæði að samráðshópi sem fjalla skal um ástand lista og menningar á tímum kreppu. Af hálfu BÍL voru Ágúst Guðmundsson og Björn Th. Árnason kjörnir til að taka þátt í þessu starfi. Fyrsti fundurinn var haldinn 22. desember.