Á vegum BÍL eru nú teknir til starfa hópar listamanna við að móta listastefnuna, menningarstefnu Bandalagsins. Áætlað er að starfinu ljúki 30. október, en þá er ætlunin að eiga fund með menntamálaráðherra og afhenda listastefnuna.
Þriðjudaginn 9. júní var haldinn einkar vel heppnaður fundur þar sem starfið hófst í fimm hópum, en þeir eru svo skipaðir:
Ritlist
Hávar Sigurjónsson
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Pétur Gunnarsson
Myndlist og arkitektúr
Áslaug Thorlacius
Einar Garíbaldi Eríksson
Sigríður Magnúsdóttir
Sigríður Maack
Tónlist
Árni Sigurbjarnarson
Gunnar Hrafnsson
Kristín Mjöll Jakobsdóttir
Sjón
Tryggvi M. Baldvinsson
Þórir Jóhannsson
Sviðslistir
Frosti Friðriksson
Gunnar Gunnsteinsson
Helena Jónsdótti
Randver Þorláksson
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Kvikmyndir
Ari Kristinsson
Ágúst Guðmundsson
Hjálmtýr Heiðdal
Sveinbjörn I Baldvinsson
Stefnumótuninni stýrir Njörður Sigurjónsson, en honum til aðstoðar er Sólveig Pálsdóttir. Verkið er unnið í samvinnu við Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Bifröst.