Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélaga listamanna og var stofnað þann 6. september 1928. Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinnar og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 15 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.
Umsögn BÍL vegna frumvarps til laga um breytingu á myndlistarlögum.
Til: Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis Efni: Umsagnarbeiðni frá Alþingi vegna frumvarps til laga um breytingu á myndlistarlögum, nr. 64/2012. Vísað er til umsagnarbeiðni frá Alþingi, ...
Umsögn um frumvarp til fjárlaga 2025.
Bandalag íslenskra listamanna skorar á menningar- og viðskiptaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og Alþingi að draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð á framangreindum menningarsjóðum. Heildarskerðing á sviði ...
Um tímabær áform ráðherra og ótímabært frumhlaup Viðskiptaráðs
Menningar- og viðskiptaráðherra birti nýverið drög að frumvarpi um breytingar á lögum um listamannalaun í samráðsgátt stjórnarráðsins. Drögin fela í sér fyrstu efnislegu endurskoðunina á ...
Markviss stjórnsýsla lista og menningar
Erling Jóhannesson og Kolbrún Halldórsdóttir: Forseti og fyrrverandi forseti Bandalags íslenskra listamanna birtu þessa grein í fjölmiðlum þann 30. ágúst aðdraganda alþingiskosninga Undir lok ...
BÍL á samfélagsmiðlum