Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélaga listamanna og var stofnað þann 6. september 1928.
Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinnar og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 16 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.
Ályktun BÍL um umsóknarfrest og úthlutun starfslauna listamanna.
Starfslaun listamanna eru hornsteinn opinbera stoðkerfisins við listgreinar á Íslandi. Starfslaunakerfið hefur á þessum tíma tekið miklum breytingum, sem er eðlilegt vegna þess að kerfið ...
ÞJÓÐ GEGN ÞJÓÐARMORÐI
Tími aðgerða er NÚNA! Samstaða með Palestínu, sem er breiðfylking félaga, hópa, samtaka og stofnanna, heldur stórfund 6. september. Takið daginn frá og fylgist með! ...
Nóg af þögn – nú er kominn tími á aðgerðir
Undanfarnar vikur hefur nokkuð farið fyrir kjarabaráttu Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum vegna kjara leikara í Borgarleikhúsinu. Full ástæða er til að gefa ...
Um tímabær áform ráðherra og ótímabært frumhlaup Viðskiptaráðs
Menningar- og viðskiptaráðherra birti nýverið drög að frumvarpi um breytingar á lögum um listamannalaun í samráðsgátt stjórnarráðsins. Drögin fela í sér fyrstu efnislegu endurskoðunina á ...
BÍL á samfélagsmiðlum