Reikni­vél fyr­ir út­selda vinnu2025-10-08T23:04:21+00:00

Reiknivél BHM

BHM hefur sett upp reiknivél fyrir verð á útseldri vinnu til að auðvelda félagsfólki að reikna út sín mánaðarlaun

Sjálfstæðir atvinnurekendur eru þau sem stunda eigin rekstur, ýmist á eigin kennitölu eða í félagi, oftast einkahlutafélagi.

Þau  sem starfa sjálfstætt geta haft aðra í vinnu og bera þá skyldur gagnvart þeim líkt og aðrir vinnuveitendur.

Viss aukavinna og ábyrgð fylgir því að vera sjálfstætt starfandi. Fólk verður sjálft að standa skil á ýmsum sköttum og gjöldum, svo sem lífeyrissjóðsgreiðslum.

Í BHM eru 24 aðildarfélög og yfir 18 þúsund félagar með margvíslegan bakgrunn, menntun og þekkingu. Innan vébanda BÍL eru eftirfarandi stéttarfélög aðildarfélög BHM: Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum, Félag leikstjóra á Íslandi, Félag íslenskra hljómlistarmanna og Rithöfundasamband Íslands.

Viska er eitt af aðildarfélögum BHM og starfar sem stéttarfélag háskólamenntaðra, óháð starfsvettvangi eða sérhæfingu. Að félaginu tengjast meðal annars Samband íslenskra myndlistarmanna og Arkitektafélag Íslands.

Go to Top