Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélaga listamanna og var stofnað þann 6. september 1928. Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinnar og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 15 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.

Aðalfundur BÍL 2025

18.03. 2025|

Fundarboð með dagskrá Þann 20. febrúar var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2025.  Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 23. mars í Hannesarholti, Grundarstíg 10, ...