Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélaga listamanna og var stofnað þann 6. september 1928. Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinnar og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 15 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.
Umsögn um frumvarp til fjárlaga 2025.
Bandalag íslenskra listamanna skorar á menningar- og viðskiptaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og Alþingi að draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð á framangreindum menningarsjóðum. Heildarskerðing á sviði ...
Yfirlýsing frá Bandalagi íslenskra listamanna vegna málaferla Samherja gegn ODEE
Listin er máttarstólpi tjáningarfrelsis. Listafólk beitir gáfu sinni og skapar verk sem hafa form og öðlast merkingu þegar þau eru móttekin í samfélaginu. Listin ræktar ...
Um tímabær áform ráðherra og ótímabært frumhlaup Viðskiptaráðs
Menningar- og viðskiptaráðherra birti nýverið drög að frumvarpi um breytingar á lögum um listamannalaun í samráðsgátt stjórnarráðsins. Drögin fela í sér fyrstu efnislegu endurskoðunina á ...
Markviss stjórnsýsla lista og menningar
Erling Jóhannesson og Kolbrún Halldórsdóttir: Forseti og fyrrverandi forseti Bandalags íslenskra listamanna birtu þessa grein í fjölmiðlum þann 30. ágúst aðdraganda alþingiskosninga Undir lok ...
BÍL á samfélagsmiðlum