Bandalag íslenskra listamanna, skammstafað BÍL, er bandalag fagfélaga listamanna í hinum ýmsu listgreinum og er tilgangur þess fyrst og fremst að styðja vöxt og viðgang íslenskra lista, bæði innanlands og utan, gæta hagsmuna íslenskra listamanna og efla með þeim samvinnu og samstöðu. Aðild að BÍL geta þau félög listamanna átt sem starfa á atvinnugrundvelli að listsköpun og listflutningi og eru formenn þeirra sjálfkjörnir í stjórn BÍL. Að örðu leyti vísast til laga BÍL um málefni bandalagsins.
Forseti er kjörinn til tveggja ára í senn og er hann talsmaður stjórnar og kemur fram fyrir hennar hönd út á við og gagnvart stjórnvöldum. Stjórn BÍL skipar fulltrúa listamanna í ýmis ráð og nefndir á vegum ríkis og borgar, auk þess sem hún er umsagnaraðili fyrir stjórnvöld um flest þau mál er snerta listir og menningu.
Fulltrúar BÍL í nefndum og ráðum eru :
Menningar- íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur:
Erling Jóhannesson áheyrnarfulltrúi
Birna Hafstein varamaður
Fulltrúar í faghópi MOFR 2018:
Samúel Jón Samúelson aðalmaður
Sigurlín Bjarney Gísladóttir aðalmaður
Páll Haukur Björnsson aðalmaður
Gunnar Gunnsteinsson aðalmaður
Björg Brjánsdóttir varaðmaður
Bergur Ebbi Benediktsson varamaður
Freyja Eylíf Logadóttir varamðaur
Lovísa Gunnarsdóttir varamaður
Kvikmyndaráð :
Margrét Örnólfsdóttir
Bergsteinn Björgúlfsson varamaður
Fulltrúaráð Listahátíðar:
Erling Jóhannesson
Margrét Örnólfsdóttir
Stjórn listamannalauna:
Hlynur Helgason
Hlín Gunnarsdóttir varamaður
Stjórn Skaftfells:
Anna Eyjólfsdóttir
Erling Jóhannesson varamaður
Fagráð Íslandsstofu í listum og skapandi greinum:
Erling Jóhannesson
Menningarfánaverkefni Reykjavíkurborgar:
Karen María Jónsdóttir
List án landamæra:
Margrét Pétursdóttir
Stjórn Gljúfrasteins:
Erling Jóhannesson
Umsagnarnefnd vegna heiðurslauna Alþingis
(kölluð saman í fyrsta sinn í desember 2015):
Pétur Gunnarsson 17.12.2012
Höfundarréttarráð:
Erling Jóhannesson
Sérfræðinganefnd KKN (ferðastyrkjanefnd):
Margrét Jónasdóttir jan.2014 – jan.2017
Starfshópur um málverkafalsanir:
Jón B. Kjartanss. Ransu okt. 2014
Kolbrún Halldórsdóttir varamaður
Samstarfshópur um sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins:
Kolbrún Halldórsdóttir
Samráðshópur „List fyrir alla“:
Hildur Steinþórsdóttir og Davíð Stefánsson
Forseti BÍL er fulltrúi í Nordisk Kunstnerråd
Stjórn BÍL hefur skipt með sér verkum á árinu þannig að Margrét Örnólfsdóttir formaður Félags leikskálda og handritshöfunda hefur gegnt starfi ritara og Gunnar Hrafnsson formaður Félags íslenskra hljómlistamanna – FÍH er gjaldkeri. Það er hins vegar fjármálastjóri FÍH, Lúðvík Júlíusson sem annast bókhald BÍL og skil á uppgjöri til endurskoðanda Helgu Þorsteinsdóttur. Skoðunarmenn reikninga eru Ragnheiður Tryggvadóttir og Sigurgeir Sigmundsson
Bandalag íslenskra listamanna, BÍL
Lindargata 6
101 Reykjavík
sími: 8916338
netfang: bil@bil.is
kennitala: 440169-2959