Fréttir

Fundur með dómsmála- og mannréttindaráðherra

Í morgun áttu fulltrúar stjórnar BÍL fund með Rögnu Árnadóttur dómsmála- og mannréttindaráðherra. Til umræðu var fyrirkomulag lottómála á Íslandi,...

BÍL og Reykjavíkurborg endurnýja samstarfssamning

Í dag undirrituðu forseti BÍL Kolbrún Halldórsdóttir og borgarstjóri Hanna Birna Kristjánsdóttir samstarfssamning milli Reykjavíkurborgar og BÍL til næstu þriggja...

Alþjóðlegi dansdagurinn 29. apríl

Alþjóðlegi dansdagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag og mun listdanssamfélagið halda upp á daginn um allt land m.a. með nýrri...

Glæsilegur fundur

Hugarflugsfundur Bandalags íslenskra listamanna, sem haldinn var í sal FÍH við Rauðagerði í dag, tókst vel. Yfir 100 listamenn úr...

Opið bréf til menningarmálaráðherra

22. apríl 2010. Ragnar Bragason, formaður Samtaka kvikmyndaleikstjóra birti opið bréf til mennta – og menningarmálaráðherra í Fréttablaðinu í dag:...

Page 32 of 52« First...1020...3031323334...4050...Last »