Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Lifað af listinni – greinargerð málþings

2018-02-14T16:12:00+00:0029.11. 2017|

Grg_lifad_af_listinni_22.09.17 22. september sl. gekkst BÍL fyrir þriðja málþinginu um höfundarrétt, í samstarfi við Höfundaréttarráð, STEF, RSÍ, IHM og Myndstef. Var í þetta sinn fjallað um þörfina á opinberri stefnu í málefnum höfundarréttar. Málþingið var ...

Listirnar og lög um opinber fjármál

2021-08-19T03:09:08+00:0010.11. 2017|

Kolbrún Halldórsdóttir forseti BÍL ritar grein í nýjasta hefti tímarits SÍM - STARA 2. tbl. 2017: Nú eru liðnir rúmir 20 mánuðir síðan lög nr. 123/2015 um opinber fjármál voru samþykkt á Alþingi. Lögin breyta ...

Starfsumhverfi listamanna í brennidepli

2017-10-18T17:53:27+00:0017.10. 2017|

Kolbrún Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna, skrifar í KJARNANN þar sem hún hvetur stjórnmálamenn til að opna huga sinn fyrir mikilvægi listanna í samfélaginu og viðurkenna þær sem burðarstoðir í kraftmiklu og fjölbreyttu atvinnulífi um ...

BÍL hittir fjármálaráðherra

2017-06-23T16:06:10+00:0022.06. 2017|

Stjórn BÍL átti fund með fjármálaráðerra í dag um málefni lista og menningar. Til grundvallar umræðunni lá minnisblað frá stjórn BÍL: Í samstarfsyfirlýsingu stjórnarflokkanna er lögð áhersla á að byggja upp innviði samfélagsins; samgöngur, heilbrigðis- ...

BÍL hittir ráðherra sveitarstjórnarmála

2017-05-26T12:08:54+00:0026.05. 2017|

Minisblað fyrir fund fulltrúa stjórnar BÍL með Jóni Gunnarssyni samgöngu- og sveitastjórnarráðherra 24. maí 2017 BÍL fagnar áherslu ríkisstjórnarinnar á uppbyggingu innviða samfélagsins m.a. í þágu kraftmikils atvinnulífs um land allt, en vekur jafnframt athygli ...

Ávarp forseta BÍL á samráðsfundi

2017-05-26T12:12:44+00:0020.05. 2017|

Hér fer á eftir ávarp Kolbrúnar Halldórsdóttur forseta BÍL, sem hún hélt á samráðsfundi stjórnar BÍL með mennta- og menningarmálaráðherra 16. maí sl. Þó uppsetning fundarins gefi til kynna að hér séu komnar saman tvær ...

Go to Top