Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Niðurskurður hjá RÚV ohf.

2011-03-27T16:46:42+00:0022.01. 2010|

Tilkynnt hefur verið um niðurskurð hjá Ríkisútvarpinu ohf. og er ljóst að menning og listir verða þar afar illa úti. Hætt verður að kaupa íslenskar bíómyndir til sýninga og dregið verður stórlega úr sýningum á ...

Nýr forseti

2011-03-27T16:49:00+00:0012.01. 2010|

Nýr forseti hefur tekið við stjórnartaumunum á Bandalagi íslenskra listamanna, Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra.      

AUGLÝSING UM FERÐASTYRKI

2011-03-27T16:50:23+00:0006.01. 2010|

FRÁ LETTERSTEDTSKA SJÓÐNUM Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Íslandsdeild sjóðsins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum árið ...

Aðalfundur BÍL

2011-03-27T16:51:42+00:0024.12. 2009|

Aðalfundur BÍL verður haldinn í Iðnó, laugardaginn 9. janúar. Hann hefst klukkan eitt eftir hádegið með venjulegum aðalfundarstörfum. Síðar um daginn verður umræða um hina fyrirhuguðu Íslandsstofu. Reykjavík, 23. desember 2009   Aðalfundarboð Hér með ...

Fyrirmyndarlottó

2011-03-27T17:02:48+00:0023.12. 2009|

Bretar halda því gjarnan fram að þeirra lotterí sé það árangursríkasta í Evrópu, og ýmislegt bendir til þess að það sé ekki fjarri lagi. Frá upphafi hefur það varið 23 milljörðum punda í “góð málefni”, ...

Kvikmyndahaust?

2011-03-27T17:01:35+00:0023.12. 2009|

Forseti BÍL átti þátt í að semja grein um niðurskurð á framlögum til Kvikmyndamiðstöðvar. Greinin birtist svo í Fréttablaðinu 17. desember 2009, sama dag og hópurinn gekk fyrir menntamálaráðherra til að hnykkja á röksemdum sínum. ...

Menningin lögð niður?

2011-03-27T17:04:07+00:0010.12. 2009|

Ungt sjálfstæðisfólk hefur lagt fram tillögur að sparnaði í ríkisbúskapnum, sem m.a. gera ráð fyrir því að Þjóðleikhúsið verði lagt niður, Sinfónían og háskólarannsóknir sömuleiðis, að ekki sé minnst á starfslaun listamanna. Jú, og svo ...

Ályktun um Tjarnarbíó

2011-03-27T17:07:44+00:0029.10. 2009|

Stjórn BÍL hefur fylgst með endurbyggingu Tjarnarbíós, sem nú er að mestu lokið. Hér fylgir ályktun um þá framkvæmd: Á stjórnarfundi Bandalags íslenskra listamanna, sem haldinn var þann 23. október 2009, var samþykkt svohljóðandi ályktun: ...

Ályktun handa fjárlaganefnd

2011-03-27T17:06:53+00:0029.10. 2009|

Mjög hefur verið rætt í listageiranum um gríðarlegt misræmi milli stofnana og listgreina, þegar kemur að niðurskurði í ríkisútgjöldum. Stjórn BÍL sá ástæðu til að álykta um þetta: Á stjórnarfundi Bandalags íslenskra listamanna, sem haldinn ...

Go to Top