Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Að loknum samráðsfundi

2014-04-13T21:55:34+00:0002.04. 2014|

Í dag var haldinn árlegur samráðsfundur stjórnar BÍL og mennta- og menningarmálaráðherra. Fyrir fundinn var ljóst að minnisblað það sem stjórn BÍL hafði sent ráðherranum og birt var hér á síðunni 17. mars sl. væri ...

Samráðsfundur með mennta- og menningarmálaráðherra

2014-04-13T21:25:41+00:0017.03. 2014|

Stjórn BÍL hittir mennta- og menningarmálaráðherra á árlegum samráðsfundi í ráðehrrabústaðnum 2. apríl nk. Hér fylgir minnisblað stjórnar, sem sent hefur verið ráðuneytinu og lagt verður til grundvallar umræðunni: Bandalag íslenskra listamanna hvetur stjórnvöld til ...

Ráðstafanir gegn málverkafölsunum – Umsögn

2014-04-13T22:11:17+00:0020.02. 2014|

Umsögn um þingmál 266 á þingskjali 499; um ráðstafanir gegn málverkafölsunum Stjórn Bandalags íslenskra listamanna hefur, að beiðni allsherjar- og menntamálanefndar, fjallað um ofangreinda tillögu og mælir með því að hún verði samþykkt. Greinargerð tillögunnar ...

Listrænn metnaður eða markaðsfræði

2014-02-20T10:33:05+00:0020.02. 2014|

Forseti BÍL Kolbrún Halldórsdóttir skrifar grein í Fréttablaðið í morgun: Í leiðara Friðriku Benónýsdóttur 11. febrúar er lýst áhyggjum af því að listamenn séu í auknum mæli hættir að trúa á gildi listarinnar og sé ...

Hringlaga box! Komið á vefinn

2014-02-19T11:45:29+00:0019.02. 2014|

Í tengslum við aðalfund BÍL 8. febrúar sl. var haldið málþing með yfirskriftinni Hringlaga box - hlutverk listanna og þátttaka listamanna í innri endurskoðun og endursköpun samfélagsins Tekið var til skoðunar með hvaða hætti sköpun ...

Starfsáætlun BÍL 2014

2014-02-12T16:43:26+00:0012.02. 2014|

Á nýafstöðnum aðalfundi BÍL var samþykkt svohljóðandi starfsáætlun fyrir árið 2014: BÍL verður áfram virkur þátttakandi í stefnumótun á vettvangi skapandi atvinnugreina innan stjórnkerfis ríkis og sveitarfélaga sem og atvinnulífsins. Talsverð vinna hefur verið lögð ...

Skýrsla forseta BÍL – Starfsárið 2013

2014-02-12T16:05:23+00:0009.02. 2014|

Stjórn BÍL hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni, t.d. málefni Ríkisútvarpsins, fjárlagafrumvarpið 2014 og listamannalaun. Aðildarfélög BÍL eru fjórtán talsins. Hér er listi yfir formenn ...

Hringlaga box!

2014-02-04T17:56:42+00:0002.02. 2014|

Í tengslum við aðalfund sinn 8. febrúar nk. býður BÍL – Bandalag íslenskra listamanna til málþings í Iðnó laugardaginn 8. febrúar undir yfirskriftinni Hringlaga box - hlutverk listanna og þátttaka listamanna í innri endurskoðun og ...

Go to Top