Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna

Skýrsla stjórnar FÍT starfsárið 2010

2011-03-27T00:59:27+00:0027.01. 2011|

Stjórn F.Í.T. var endurkjörin á aðalfundi félagsins þann 27. maí 2010. Stjórnina skipa: Kristín Mjöll Jakobsdóttir, formaður, Guðríður St. Sigurðardóttir, varaformaður, Þórir Jóhannsson, gjaldkeri, Hallveig Rúnarsdóttir, ritari, Jón Sigurðsson, meðstjórnandi. Í varastjórn voru kjörin Vigdís ...

Skýrsla stjórnar SÍM starfsárið 2010

2011-03-27T00:57:32+00:0026.01. 2011|

Stefnumótun stjórnar og aðrir fundir Stjórnarfundir SÍM hafa verið nítján talsins síðan ný stjórn tók við á aðalfundi í mars. Í byrjun júní var haldinn stefnumótunarfundur innan stjórnar um málefni SÍM. Stjórn fór þar á ...

Skýrsla stjórnar FLB starfsárið 2010

2011-03-27T00:55:37+00:0025.01. 2011|

Starfsemi Félags leikmynda- og búningahöfunda hefur legið nokkuð í láginni, ja að segja má allt frá hruninu alræmda. Ólíkt flestum hinna aðildarfélaga BÍL, er FLB eingöngu hagsmunafélag og sér ekki um stéttarfélagsmál félagsmanna sinna. Ja, ...

Skýrsla stjórnar RSÍ starfsárið 2010

2011-03-27T00:54:11+00:0024.01. 2011|

Starfsemi Rithöfundasambandsins var með hefðbundnu sniði á árinu 2010. Helstu verkefni sambandsins eru upplýsingamiðlun varðandi réttindamál á sviði höfunda- og útgáfuréttar, endurnýjun og breytingar á gildandi samningum um notkun á verkum íslenskra rithöfunda og ýmiskonar ...

Skýrsla stjórnar FLH starfsárið 2010

2011-03-27T00:52:33+00:0023.01. 2011|

Félag Leikskálda og handritshöfunda var stofnað 1974 og er sjálfstætt félag sem gætir hagsmuna félagsmanna sinna gagnvart leikhúsum og kvikmyndaframleiðendum. Félagar í FLH eru 79 talsins og hefur fjölgað nokkuð á undanförnum misserum. Stjórn félagsins ...

Skýrsla forseta BÍL starfsárið 2010

2011-03-27T00:46:18+00:0022.01. 2011|

Hér fer á eftir skýrsla forseta BÍL Kolbrúnar Halldórsdóttur um starfið á vettvangi stjórnar á því herrans ári 2010. Af mörgu er að taka og eðli máls samkvæmt og ekki síst tímans vegna verður einungis ...

Skýrsla stjórnar SÍM fyrir árið 2009

2011-03-27T00:41:43+00:0006.01. 2010|

SÍM er hagsmuna- og stéttarfélag myndlistarmanna. Aðild að sambandinu eiga Félag íslenskra myndlistarmanna, Myndhöggvarafélagið í Reykjavík, Félagið íslensk grafík, Leirlistafélagið, Textílfélagið, Félag íslenskra samtímaljósmyndara, Myndlistarfélagið og félagar með einstaklingsaðild. Félagsmenn sem greiða félagsgjöld eru 685. ...

Skýrsla stjórnar RSÍ fyrir árið 2009

2011-03-27T00:40:30+00:0006.01. 2010|

Starfsemi Rithöfundasambands Íslands 2009 Fastir liðir eru eins og venjulega í Rithöfundasambandi Íslands sem hefur aðsetur í húsi sem Gunnar Gunnarsson rithöfundur lét reisa en Rithöfundasambandið fékk til afnota og umráða árið 1997. Félagsmenn eru ...

Skýrsla stjórnar FÍL fyrir árið 2009

2011-03-27T00:38:45+00:0005.01. 2010|

Árið 2009 hefur verið undarlegt hjá Félagi Íslenskra Leikara eins og væntanlega hjá fleiri aðildarfélögum BÍL.Ótti og óvissa um framtíð listarinnar var og er mikil meðal minna félagsmanna , menn óttuðust atvinnuleysi í greininni, hætt ...

Skýrsla stjórnar FLÍ fyrir árið 2009

2011-03-27T00:37:56+00:0005.01. 2010|

Félag leikstjóra á Íslandi telur í dag 93 félaga. Í stjórn félagsins sitja Kolbrún Halldórsdóttir, ritari, Gunnar Gunnsteinsson gjaldkeri og undirrituð, Steinunn Knútsdóttir formaður. Varastjórn skipa Kristín Eysteinsdóttir, Jón Gunnar Þórðarson og Stefán Jónsson en ...

Go to Top